NISSAN PATROL GR

Hæsta boð
1.405.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 04.03.2025 kl. 20:46

Upplýsingar

Framleiðandi  Nissan
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  23.06.2009
Fyrsti skráningard.  23.06.2009
Fastanúmer  ZRX52
Litur  Dökkblár
Gírar  Ekki skráð
Dyr  4
Akstur (km/mílur)  Ekki skráð
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  2953
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Þarfnast Viðgerðar. Vísað er í skoðunarvottorð ( sjá mynd). 

Einn eigandi frá upphafi alltaf verið í eftirliti og viðhaldi hjá BFÓ í Kópavogi.

 Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum.