MERCEDES BENZ UNIMOG 435

Hæsta boð
1.952.000 kr.
Lágmarksverði ekki náð.
Tími eftir
1 dagur - 06.01.2025 kl. 20:38

Upplýsingar

Framleiðandi  Mercedes Benz
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  28.02.2001
Fyrsti skráningard.  19.01.1984
Fastanúmer  MK873
Litur  Rauður
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  8763
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  5638
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bifreiðin hefur ávallt verið geymd inni og er í mjög góðu ásigkomulagi.  Var upphaflega herbíll sem var lítið notaður og því breytt í slökkvibíl í Þýskalandi. Var fluttur inn frá Þýskalandi árið 2001 af Öxarfjarðarhreppi. Bifreiðin var því útbúin merkingum, ljósabúnaði og sírenum til neyðaraksturs og hefur allur slíkur búnaður verið fjarlægður. Engin ábyrgð tekin á mögulegum göllum, bilunum eða öðrum búnaði sem fjarlægður hefur verið úr bifreiðinni og sjá má á meðfylgjandi myndum

Bifreiðin afhendist nýjum eiganda á Húsavík.
Nánari upplýsingar má fá hjá Grími Kárasyni, slökkviliðsstjóra í síma 694 6630