Liebherr L514

Hæsta boð
2.005.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 09.12.2024 kl. 20:48

Upplýsingar

Framleiðandi  Ekki skráð
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  16.07.2004
Fyrsti skráningard.  Ekki skráð
Fastanúmer  FH0610
Litur  Gulur
Gírar  Ekki skráð
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  Ekki skráð
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  Ekki skráð
Seljandi  Ríkiskaup sala.

Lýsing seljanda

Erfið í gang, sérstaklega köld. Búið er að athuga hvort það væri hráolía að renna til baka og skipt var um hráolíusíu og fæðidælu. Mældist enginn straumur inn á segulrofa fyrir glóðakerti sem er væntanlega vandamálið eða spíssar. Ef vélin er köld þá átti hún það til að ef hún væri áfram í gír þá þurfti að drepa á henni til að setja í afturábak gír. Hefbundið slit á t.d liðum og fleira. Fylgja með ýmsir varahlutir , síur ofl.
Kaupandi hefur tvo sólarhringa til að ganga frá kaupum og fjarlægja bíl eftir að uppboði lýkur. Eftir það ber hann ábyrgð á geymslugjöldum. 

Leit að vinnuvél:

Skráningarlykill:FH0610 Vélanúmer:fh0610 Flokkur:Farandvinnuvélar Hjólaskóflur Tegund:Liebherr Gerð:L514 Framleiðslunúmer:JZB010702 Árgerð:2004 Framleiðsluland:V-Þýskaland Staða:Í notkun 
  Tryggingarfélag:  Innflytjandi:Óþekktur Dagsetning skráningar:16.07.2004 Dagsetning eigandaskipta:16.07.2004 

Skráningarsaga:

Færsla af forskrá:26.07.2004 Forskráning:16.07.2004 

Tækniupplýsingar:

Orka:Dísil Afl:72 Eigin þyngd (kg):7720 Klasanafn:TaekniFarandVinnuvelarDto