CHEVROLET PICKUP

Hæsta boð
2.280.000 kr.
Tími eftir
Uppboði lokið. - 11.11.2024 kl. 20:00

Upplýsingar

Framleiðandi  Chevrolet
Skráð tjónaökutæki  Nei
Nýskráður  06.11.1991
Fyrsti skráningard.  06.11.1991
Fastanúmer  TR418
Litur  Rauður
Gírar  0
Dyr  Ekki skráð
Akstur (km/mílur)  22176
Vélargerð (eldsneyti)  Dísel
Vélastærð (slagrými)  6200
Seljandi  Einkasala

Lýsing seljanda

Bíllinn hefur verið þjónustubifreið hjá slökkviliði frá upphafi og er í mjög góðu standi. Viðhald verið eðlilegt í gegnum tíðina og bíllinn ekinn aðeins 22176 km. Bílinn er laus við ryð en stuðari að aftan er farinn að láta á sjá. Skoðaður án athugasemda 2024

Bíllinn selst án forgangsbúnaðar.

Beinskiptur

Diesel

 staðsettur á Hvammstanga