Bílauppboð.is
Laust auglýsingapláss
SCANIA L81 - S 50165
Upplýsingar
Scania | |
Nei | |
15.06.2001 | |
07.03.1995 | |
VA050 | |
Rauður | |
0 | |
0 | |
25915 | |
Dísel | |
7800 | |
Einkasala |
Lýsing seljanda
Bifreiðin hefur ekki verið á skráningarnúmerum síðan 2019 en gangfær og fór athugasemdalaust í gegnum skoðun það sama ár. Árið 2019 bannaði vinnueftirlitið notkun á lyftubúnaði og þarf að laga
eftirfarandi atriði:
Úr skýrslu Vinnueftirlits:
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Skipta þarf um bolta við snúningslegu.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Mikill leki er á snúningsmótor.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Átt hefur verið við öryggisloka í vökvakerfi.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Ekki sjáanlegur lásloki á snúningsmótor.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Keðjur fyrir færsluarm eru of strektar og þarf að stilla.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Vantar festingar fyrir lífbelti í körfu.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Þreyta sjáanleg á bómum tækis.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Neyðarslökun er óvirk.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Mikill vökvaleki er á tækinu sem getur skapað eldhættu við vinnu.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Sýnilegt er að soðið hefur verið í sprungur á grind tækis.
<!--[if !supportLists]-->- <!--[endif]-->Skipt hefur verið um festibolta milli grindar bíls og tækis.
Flokkur:
Kranar Körfukranar
Tegund:
Skylyft
Gerð:
NS 22-3
Framleiðslunúmer:
358
Árgerð:
1977
Framleiðsluland:
Svíþjóð
Staða:
Afskráð - tímabundið
Eigin þyngd (kg):
14180
Orka:
Gasolía
Lyftigeta:
0,35
Lyftihæð (m):
22
Bifreiðin er staðsett hjá eiganda á Akranesi og afhendist þar að uppboði loknu.
Til að skoða bifreiðina skal hafa samband við Jens Heiðar í síma 854-1277
Bílauppboð.is
Laust auglýsingapláss